Arrogant bastard clone Jóladagatal #26

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Arrogant bastard clone Jóladagatal #26

Postby Yngvisig » 25. Dec 2015 14:22

Jólabjórinn í ár er Arrogant Bastard clone frá Stone. Mig hefur alltaf langað að smakka þennan bjór en aldrei komist í færi við hann. Því fann ég uppskrift með góðar umsagnir og lét vaða. Ef einhver í jóladagatalinu hefur smakkað upprunalega bastarðinn endilega gefið ykkar álit og segið hvernig hefur tekist.

Korn
5 kg. - 2 Row Pale Malt/ pilsner
400g. - Aromatic Malt
400g. - CaraMunich Malt
250g. - Special B/ caraaroma, special w

Humla dagskrá (98 IBU)
38g - Chinook [13%] (60 min.)
24g - Chinook [13%] (20 min.)
38g - Chinook [13%] (1 min.)

Ger
White Labs California Ale Yeast (WLP001)/Safale US-05

Mesking/Sparge/Suða
Meskja við 67° í 60 min.
Sparge við 77° í 10 min.
Kæla og gerja við stofuhita
Yngvisig
Villigerill
 
Posts: 1
Joined: 18. Aug 2014 13:39

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron