Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5

Postby rdavidsson » 30. Nov 2015 10:10

Fyrir jóladagatalið 2015 gerði ég Robust porter. Bjórinn er mikið ristaður en rennur samt einstaklega ljúflega niður. Maltodextrin gerir það að verkum að final gravity er mjög hátt (ógerjanlegur sykur).

Meskjað við tæplega 69°C
OG 1.065
FG 1.020
IBU 41,1
ABV 6.0 %
21 lítrar

Amt Name
4,77 kg Maris Otter
0,43 kg Carafa Special II
0,43 kg Caramunich II
0,22 kg Barley, Flaked
0,11 kg Carafa Special III
0,03 kg Roasted Barley
32,00 g Northern Brewer [7,00 %] - Boil 60,0 min (26,4 IBUs)
13,88 g Cascade [9,00 %] Boil 60,0 min (14,7 IBUs)
0,22 kg Maltodextrin Boil for 20 min
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05)

Fyrir áhugasama er hægt að nálgast uppskriftina á skýinu mínu (ásamt nokkrar aðrar uppskriftir):
http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... rst-porter

Hér eru umræður á Facebook

Image
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
rdavidsson
Gáfnagerill
 
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Svört jól - Robust porter - Jóladagatal 2015 #5

Postby eddi849 » 3. Dec 2015 18:29

Ég er orðinn svoldið spenntur fyrir þessum mmmm. Fuu 2 dagar enn ;(
Formaður Fágunar

Never trust a skinny brewer
eddi849
Kraftagerill
 
Posts: 50
Joined: 19. Mar 2014 11:46


Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron