#YOLObjór - Belgískur tripel 2.des í jóladagatali fágunar

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

#YOLObjór - Belgískur tripel 2.des í jóladagatali fágunar

Postby Sindri » 26. Nov 2015 17:24

Bruggaði þennan 5 sept fyrir jóladagatalið og fór hann á flöskur 3 okt.

40L uppskrift
8,4kg pilsner
1,7kg Munich
88g Hallertauer Hersbrucker @ 60min
56g Styrian Goldings @ 30 min
2 Tsk Fjörugrös @ 15 min
1,7kg strásykur – 15min
44g Saaz @ 3 min
Gerjað við 22° í 2 vikur og 25° í 2vikur
OG 1072
FG 1006
ABV 8,85%

Hér er hlekkur á umræðu á Facebook
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Sindri
Kraftagerill
 
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron