Hádurtur IV

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Hádurtur IV

Postby Plammi » 28. Mar 2015 19:10

Recipe: 024 - Hádurtur IV (HD)
Style: Old Ale

Boil Size: 29 l
Batch Size (fermenter): 22,00 l
Estimated OG: 1,058 SG
Estimated Color: 20,8 SRM
Estimated IBU: 37,4 IBUs
Brewhouse Efficiency: 77,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
Amt Name Type # %/IBU
1,16 tsp Baking Soda (Mash 60,0 mins) Water Agent 1 -
2,50 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 2 45,0 %
2,50 kg Smoked Malt (Weyermann) (2,9 SRM) Grain 3 45,0 %
0,25 kg Caramunich III (Weyermann) (70,0 SRM) Grain 4 4,5 %
0,15 kg Carapils (Weyermann) (1,3 SRM) Grain 5 2,7 %
0,15 kg Roasted Barley (Weyermann) (600,0 SRM) Grain 6 2,7 %
16,00 g Fuggles [5,00 %] - First Wort 60,0 min Hop 7 10,7 IBUs
16,00 g Goldings, East Kent [4,20 %] - First Wor Hop 8 9,0 IBUs
16,00 g Fuggles [5,00 %] - Boil 30,0 min Hop 10 7,5 IBUs
16,00 g Goldings, East Kent [4,20 %] - Boil 30,0 Hop 11 6,3 IBUs
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 12 -
0,50 tsp Yeast Nutrient (Boil 10,0 mins) Other 13 -
20,00 g Fuggles [5,00 %] - Boil 5,0 min Hop 14 2,4 IBUs
16,00 g Goldings, East Kent [4,20 %] - Boil 5,0 Hop 15 1,6 IBUs
1,0 pkg Dry English Ale (White Labs #WLP007) [35 Yeast 16 -

Saccharification Add 32,27 l of water at 69,4 C 65,5 C 60 min
Mash Out Add 0,00 l of water and heat to 75,6 C 75,6 C 10 min
------
2. endurnýting á WLP 007 gerinu
------------------------------------------
Bruggaði þennann í 21. oktober, fór á flöskur 11. nóv.
Hann átti að vera bjór fyrir næstu keppni en varð of kolsýrður á flöskum og því vill ég ekki senda hann. Gravity stoppaði í 1015 (áætlað var 1012) og það virðist hafa af einhverju leiti klárast í flöskunni. Kolsýringin er búin að vera stöðug í nokkra mánuði þannig að þetta er ekki sýking.
Bjórinn er algjörlega að toppa núna, enda á ég bara nokkrar flöskur eftir. Fyrstu mánuðina var hann alls ekki góður, nokkru sinnum var ég að íhuga að henda honum en það er bara svo oft sem maður hefur lesið að sumir bjórar reddast með tímanum. Og þessi gerði það svo sannalega.
Reykurinn frá maltinu er vel greinanlegur bæði í lykt og bragði en alls ekki ágengt.
Mætti með hann á mars fundinn og fékk hann góðar viðtökur, væri flottur gateway-bjór fyrir reykmalt prófanir.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
 
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests

cron