Hveitiklaufi II (Mín útgáfa af Kent's Hollow Leg úr BCS)

Hér skal eingöngu skrá uppskriftir sem hafa verið prófaðar og gefið góða raun að mati bruggara, vina og/eða vandamanna. Nafn bjórstíls skal taka fram í titli þráðar. Dæmi: "Hvítur sloppur – Belgískur Hveitibjór"

Hveitiklaufi II (Mín útgáfa af Kent's Hollow Leg úr BCS)

Postby Plammi » 20. Jun 2014 20:04

Var að opna fyrstu flöskuna af þessum og eftir aðeins viku á flösku er hann nú þegar alveg dásamlegur.
Uppskriftin er American Wheat beer úr Brewing Classic Styles með aðeins breyttum humlaprófíl (BCS notar Willamette og Centennial).

Recipe: 019 - Kent's Hollow Leg (HL)

Boil Size: 30,88 l
Post Boil Volume: 22,88 l
Batch Size (fermenter): 22,00 l
Bottling Volume: 20,00 l
Estimated OG: 1,051 SG
Estimated Color: 4,0 SRM
Estimated IBU: 19,3 IBUs
Brewhouse Efficiency: 80,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Notaði eigöngu heitt vatn beint úr krananum, það var 66°C í pottinn komið - hitað upp í 70°, meskingarhiti 67°C þegar kornið var komið í.
0,50 tsp Baking Soda (Mash 60,0 mins) Water Agent
2,25 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 50,0 %
2,25 kg Wheat Malt, Light (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 50,0 %
37,00 g Celeia (Styrian Goldings) [4,00 %] - Boil 60min Hop 19,3 IBUs
1,06 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins)
0,50 tsp Yeast Nutrient (Boil 10,0 mins)
9,00 g Celeia (Styrian Goldings) [4,00 %] - 0 min Hop 0,0 IBUs
9,00 g Citra [13,50 %] - Boil 0 min Hop 0,0 IBUs
1,0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast (rehydrated)

Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 4,50 kg

Alveg einstaklega ljúfur, mjög gott body og humlarnir gefa citrus+suðræna ávexti í nefið
Attachments
WP_20140620_003 (2).jpg
WP_20140620_003 (2).jpg (172.71 KiB) Viewed 2607 times
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
 
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Return to Uppskriftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests