Tactical Nuclear Penguin

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Tactical Nuclear Penguin

Postby Öli » 27. Nov 2009 13:32

Tactical Nuclear Penguin (32%, og nei, það vantar ekki kommu á milli).

http://pressan.is/Frettir/LesaFrett/sterkasti-bjor-heims-a-markad-32--kjarnorkumorgaes-sem-sendir-bjorthyrsta-i-annan-heim

Því miður engir dómar, en ég veit ekki hvort mig á að hlakka til eða kvíða fyrir Skotlandsferðinni eftir mánuð :)
User avatar
Öli
Kraftagerill
 
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby valurkris » 27. Nov 2009 13:58

Samkvæmt þessari frétt var sterkasti bjórinn á undan þessum 18 % og frá sama fyrirtækinu.

er ekki Samuel Adams utopias 25 eða 27%
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
 
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby dax » 27. Nov 2009 14:37

32% án eimingar? Hvernig er það hægt?
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
dax
Kraftagerill
 
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby valurkris » 27. Nov 2009 14:45

þegar að þeir frysta bjórinn frýs vatnið í bjórnum en ekki alkahólið þannig að þá geta þeir aðskilið alkahólríkan bjór frá krapinu
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
 
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby dax » 27. Nov 2009 14:50

Ég fór á alnetið og fann upplýsingar um þetta:

http://www.brewdog.com/blog-article.php?id=214

Þeir frysta bjórinn (-20°C) virðist vera og skilja ísinguna eftir - hirða bragðið og alkóhólið.
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
dax
Kraftagerill
 
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby dax » 27. Nov 2009 14:51

valurkris wrote:þegar að þeir frysta bjórinn frýs vatnið í bjórnum en ekki alkahólið þannig að þá geta þeir aðskilið alkahólríkan bjór frá krapinu


Það sem hann sagði! ;)
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
dax
Kraftagerill
 
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby dax » 27. Nov 2009 14:52

valurkris wrote:Samkvæmt þessari frétt var sterkasti bjórinn á undan þessum 18 % og frá sama fyrirtækinu.

er ekki Samuel Adams utopias 25 eða 27%


Sterkasti bjórinn frá brewdog var já 18%. En sterkasti í heimi var 31%abv einhver þýskur djöfull!
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
dax
Kraftagerill
 
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby Eyvindur » 27. Nov 2009 15:27

Þetta heitir "Eisbier" og er víða vinsælt. Reyndar má nota sömu aðferð til að búa til áfengislausan bjór (ef mann langar að prófa það einhverra hluta vegna). Þá geymir maður bæði krapið og áfengisvökvann, sýður áfengið upp úr þeim síðarnefnda og blandar svo aftur saman. Þetta á víst að koma mjög vel út. Kannski betra ef maður notar kúta, en ætti alveg að virka ef maður bætir við meira geri fyrir átöppun.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tactical Nuclear Penguin

Postby Andri » 28. Nov 2009 11:15

fer til glasgow í desember, vonandi hefur maður efni á 30 punda flöskunni :D
[size=85]Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
 
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron