Austr

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Austr

Postby Sigurjón » 13. Mar 2015 21:02

Keypti Austr í dag og er að smakka.
Helvíti góður bjór sem ber alls ekki með sér að vera í stærri kantinum.
Ég vona að það seljist vel af þessum!
Attachments
image.jpg
Skál!
image.jpg (55.03 KiB) Viewed 7660 times
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Austr

Postby Plammi » 13. Mar 2015 23:11

Jamm, alveg slummufínn
Image
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
 
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Austr

Postby Gummi Kalli » 21. Mar 2015 20:51

Ótrúlega gaman hvað bjórnum er vel tekið. Hann er að fá frábæra dóma allstaðar að og það virðist ekki skipta máli hvort um sé að ræða bjórnörda eða ekki.Hann er að seljast mjög vel og stefnir allt í að hann seljist upp fyrir páska!

Þér til upplýsinga þá er uppskriftin hér ef þú hefur áhuga á að spreyta þig á honum. Hann er mjög líkur fyrirmyndinni.

viewtopic.php?f=7&t=3304

Njóttu vel, Skál! :)
í gerjun: Alltaf eitthvað
Gummi Kalli
Villigerill
 
Posts: 32
Joined: 20. Aug 2014 19:32

Re: Austr

Postby Sigurjón » 21. Mar 2015 21:49

Takk fyrir það!
Ég held svei mér þá að það verði bráðlega á döfunni að gera þennan.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Austr

Postby Eyvindur » 22. Mar 2015 09:02

Virkilega skemmtilegur bjór. Vel gert.

:skal:
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron