Samuel Adams Boston Lager

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Samuel Adams Boston Lager

Postby OliI » 10. Jan 2011 21:07

Fyrst ég er nú byrjaður.
Þennan fékk ég úr flösku.
Dökkgullinn, vel kolsýrður.
Hunangssæt maltlykt, örlítill sítruskeimur, ekki áberandi samt.
Afgerandi hunangskaramellubragð, lítil beiskja.
Virkilega skemmtilegur en það fara ekki margir niður af þessum.
User avatar
OliI
Kraftagerill
 
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests

cron