Abhainn Dearg newmake

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Abhainn Dearg newmake

Postby elvar » 27. Oct 2010 20:43

L: gras, lyng, bananaspíri. Litlaust, ekki gróft, sætt krydd. Fyrsta newmake sem ég smakka, sem er ekki eins og málningarleysir. Spirit still og washstill eru báðir liðlega 2000L og líkjast heimagerðu tækjunum. Fyrst 10/8/2008
Bygg frá Black Isle, útskolun við 60 70 og 80°c. Gertunna er Douglas Fir 2633L, gerjað í 5%. Bourbon og PX tunnur.
Ný whisky stöð við Uig flóann á Ljóðhúsum. 16/9/2010
lífið er of stutt til að drekka vondan bjór
elvar
Villigerill
 
Posts: 16
Joined: 30. Sep 2009 12:50
Location: Reykjavík

Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron