Page 1 of 1

Þjónustu könnun Vín- og Bjórkjallarans

PostPosted: 29. Jan 2016 13:18
by vinkjallarinn
Sæl öll sömul!

Við hjá Vín- og Bjórkjallaranum langar að gera smá könnun. Okkur langar að bæta við þjónustuna gagnvart ykkur og bæta það sem út af ber og við viljum því endilega fá ykkar álit :)

1. Er eitthvað sérstakt sem ykkur langar að sjá í versluninni, t.d. einhver hráefni, tæki og s.frv.?

2. Er eitthvað sem við getum gert betur, þ.e.a.s getum við bætt þjónustuna okkar gagnvart ykkur eða bætt við?

Þökkum kærlega fyrir að kíkja á þetta með okkur! Vonum að þið tjáið okkur um hvað mætti fara betur og/eða hvað vantar?

Kær kveðja,
Vín- og Bjórkjallarinn.