Rabbabaravín

Spjall um víngerð og allt henni tengt.

Rabbabaravín

Postby Bjori » 26. May 2013 17:27

Sælir verið þið.

Getur einhver verið svo almennilegur að gefa mér góða uppskrift að góðu Rabbabaravíni ? Er í lagi að nota Rabbabara sem er búið að frysta ?
Bjori
Villigerill
 
Posts: 22
Joined: 11. Nov 2009 23:29

Re: Rabbabaravín

Postby einarornth » 27. May 2013 11:15

Það er uppskrift af rabarbaravíni í Morgunblaðinu 20. september 2002, sérblaði sem heitir "Daglegt líf". Þú finnur þetta á timarit.is.

Ég hef ekki prófað það en vildi samt benda þér á þetta.
einarornth
Kraftagerill
 
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Rabbabaravín

Postby Oli » 28. May 2013 10:15

Hér er uppskrift á homebrewtalk.com
http://www.homebrewtalk.com/f79/rhubarb-wine-29310/
annars má nú finna íslenskar uppskriftir einhversstaðar líklega.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55


Return to Víngerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron