Page 1 of 1

BJÓRKJALLARINN - Ný sending af gerum

PostPosted: 14. Jun 2016 15:08
by vinkjallarinn
Sæl verið þið!

Vorum að fá ger sendingu, nú er um að gera að líta við og versla í bruggið! :D
Saflager S-189
Safbrew S-33
Safale K-97
Safbrew T-58
Safbrew WB-06
Saflager W34/70
Safale S-05
Safale S-04
Ensilega lítið við í vefverslunina og skoðið úrvalið og auðvitað allt á frábæru verði!
http://bjorkjallarinn.is/