Starf í boði við áfengisframleiðslu

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.

Starf í boði við áfengisframleiðslu

Postby birgirms » 29. Mar 2016 10:44

Þoran Distillery ehf. leitar eftir metnaðarfullum og árangursdrifnum aðila til að taka þátt í spennandi vöruþróun.

Starfssvið:
» Framleiðsla á áfengum drykkjum
» Gæðastjórnun
» Vöruþróun

Hæfniskröfur:
» Háskólamenntun í líffræði og/eða efnafræði
» Fimm ára reynsla af bjórgerð
» Sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð
» Sköpunargleði

Endilega hafðu samband við okkur með því að senda tölvupóst á thoran@thoran.is

http://www.thoran.is
birgirms
Villigerill
 
Posts: 3
Joined: 26. May 2012 15:28

Return to Fagaðilar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron