BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRAKT

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.

BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRAKT

Postby vinkjallarinn » 10. Mar 2016 10:42

Sæl og blessuð öll sömul! :)

Nú ilmar allt af ferskum humlum! Vorum að fá nýja sendingu af humlum og það í laufum! Við fengum: Magnum, Marynka, Sybilla og Hallertauer Tradition.

Við fengum einnig Magnum extrakt (C02), 500 gr dósum. Við munum setja það í smærri einingar ef áhugi er fyrir því.

Endilega látið okkur vita ef það er eitthvað annað sem við getum gert fyrir ykkur :)
Last edited by vinkjallarinn on 14. Mar 2016 13:43, edited 1 time in total.
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
 
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum - LAUF og EXKTR

Postby Eyvindur » 13. Mar 2016 10:33

Hvað er verðið á extraktinu?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum - LAUF og EXKTR

Postby vinkjallarinn » 14. Mar 2016 09:40

Eyvindur wrote:Hvað er verðið á extraktinu?


Við erum með extraktið í kílóa dós, getum selt dósir og við getum líka selt í 10 ml sprautum, hvort myndir þú hafa áhuga á?
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
 
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum - LAUF og EXKTR

Postby vinkjallarinn » 14. Mar 2016 13:42

Við vorum líka að fá Lubelski, Marynka og Junga (flottur í IPA) í palletum. Lubelski er mjög flott humlaafbrigði sem jafnast á við humlana sem eru t.d. notaði í Pilsner Urquell. Mjög ódýrir og flottir humlar!
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
 
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRA

Postby Eyvindur » 14. Mar 2016 16:17

10ml ættu nú að duga.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: BJÓRKJALLARINN.IS - Ný sending af humlum, LAUF og EXKTRA

Postby vinkjallarinn » 14. Mar 2016 17:01

*smá uppfærsla* Ekki málið, 10ml verða á 500 kr.- (ekki 600 kr.-), kemur í sprautu, vacuum pakkað :)
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
 
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43


Return to Fagaðilar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron