BJORKJALLARINN.IS - Útleiga á Bruggtækjum

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.

BJORKJALLARINN.IS - Útleiga á Bruggtækjum

Postby vinkjallarinn » 27. Nov 2015 11:24

Góðan dag,

Við höfum nú ákveðið að leigja út bruggtæki til bjórgerðar og er ætlunin að byrja á Brewster tækinu og seinna meir e.t.v Grainfather. http://bjorkjallarinn.is/utleiga-a-bruggtaeki/

Þetta er kjörið fyrir þá sem hafa ekki fjármagn til að versla dýr bruggtæki og / eða brugga það sjaldan að það borgar sig ekki að fjárfesta. Svo við vitnum í kostina á heimasíðu okkar;
    Engin kostnaðarsöm fjárfesting
    Engin þörf á geymsluplássi
    Enginn viðhaldskostnaður
    Engin óáreiðanleg tæki sem sjaldan eru notuð
    Fagmannlega hreinsuð. Minni líkur á sýkingum.

Endilega kíkið við og kynnið ykkur þennan kost. Við vonum að þið sjáið ykkur hag í þessu og ef það er eitthvað sem þið viljið bæta eða breyta hvað þetta varðar, endilega látið okkur vita :)

Kær kveðja,
Bjórkjallarinn/Vínkjallarinn
Last edited by vinkjallarinn on 29. Jan 2016 09:49, edited 2 times in total.
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
 
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43

Re: Útleiga á Bruggtækjum

Postby æpíei » 27. Nov 2015 12:12

Þetta er mjög sniðugt og myndi eflaust henta mörgum.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Útleiga á Bruggtækjum

Postby vinkjallarinn » 3. Dec 2015 10:27

Er ekki málið að leigja eitt tæki http://bjorkjallarinn.is/utleiga-a-bruggtaeki/ og kaupa eina uppskrift http://bjorkjallarinn.is/bruggsett/all-grain/ með 10% afslætti (og/eða kaupa hráefni hjá okkur) og leigja þá tækið fyrir 4000 kr.- helgin. Held að það gerist ekki betra ;)
Bjór- og Vínkjallarinn, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími 5644299
http://bjorkjallarinn.is
http://vinkjallarinn.is
vinkjallarinn
Villigerill
 
Posts: 34
Joined: 6. Aug 2009 18:43


Return to Fagaðilar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron