BREW.IS - TILBOÐ Á GRUNNKORNI

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.

BREW.IS - TILBOÐ Á GRUNNKORNI

Postby hrafnkell » 2. Nov 2015 15:43

Til að bregðast við samkeppni á markaðnum hef ég ákveðið að bjóða Pale Ale, Pilsner og Vienna sekki á sérstöku tilboðsverði þessa vikuna,

4900kr 25kg sekkur
4450kr sekkurinn ef keyptir eru 5 eða fleiri.

Nóg til af öllu á lager, endilega verðið í sambandi ef þetta tilboð kitlar bruggfingurna smile emoticon


Ekkert staðfestingargjald, ekkert vesen. Rennið bara bið og grípið gæsina meðan hún gefst :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Return to Fagaðilar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron