Wyeast gerpöntun brew.is - Skiladagur 15 september!

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.

Wyeast gerpöntun brew.is - Skiladagur 15 september!

Postby hrafnkell » 8. Sep 2014 10:41

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast.

Fyrirkomulagið er eins og venjulega:

1500kr pakkinn
2000kr ef bakteríur
6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír
Skiladagur pantana er 15. september, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 25. september.

Greiðslur óskast á reikning brew.is: 0372-13-112408, kt 580906-0600. Kvittun á brew@brew.is úr netbanka og sendið mér svo póst á brew@brew.is með hvaða gerla þið viljið.

Hér er listi yfir gerla sem eru í boði.

Ef þig vantar hugmyndir þá eru þessir alltaf vinsælir:

3787 eða 1214 ef þig langar að gera belgískan

3068 ef þig langar í klassískan þýskan hveitibjór – Þetta er gerið frá Weihenstephaner

1056 fyrir IPA, APA og fleiri stíla sem krefjast “clean” gerjunar

1968 fyrir bittera og fleira – Fullers ger

2124 fyrir allskonar pilsnera – lager ger

Svo er auðvitað margt fleira í boði, tilvalið að skoða og finna sér einhvern spennandi stíl til að brugga!


Hér eru private collection sem er í boði (gerlar sem eru bara í boði í takmarkaðan tíma á nokkurra ára fresti)

http://www.wyeastlab.com/vssprogram.cfm?website=3
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - Skiladagur 15 september!

Postby æpíei » 8. Sep 2014 12:20

Flottir þessir Private Collection! Allt til að gera súra og fönkí bjóra. Eru þeir á venjulega eða bakteríu verðinu?
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - Skiladagur 15 september!

Postby hrafnkell » 8. Sep 2014 15:35

Þeir eru á sama verði og venjulegu pakkarnir :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - Skiladagur 15 september!

Postby æpíei » 14. Sep 2014 10:33

Ég er að spá í að gera tilraun með þetta Wyeast 5223-PC Lactobacillus brevis. Pælingin er að gera Berliner Weisse. Þá fylgi ég nokkurn veginn þessu hér, nánar tiltekið aðferð sem er lýst aðeins neðar í þræðinum:

I did a Berliner Weisse recently with just about the same procedure that you outlined. We did not boil after runoff to sterilize. We chilled through the HX back into the kettle and we used a pitchable strain of L. brevis instead of grain which I've always assumed gives mostly or all L. debruckii. We set the kettle temp at around 115 and it soured overnight, it reached a pH of 3.5 within 12 hours, I wanted it lower and it took about 18 hours to reach 3.25 or so.

From there, we didn't even boil the wort again, we brought it up to 180F and held it for 30 minutes and added the hops at this temp. Chilled into a fermenter and pitched 1056.


Það má líka setja korn beint í kældan virtinn, fylla upp með Co2 og setja lokið á suðutunnina. Eftir ca sólarhring er þetta svo hitað/soðið, kælt aftur og sett í ger. Alltaf gaman að svona tilraunum :skal:
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - Skiladagur 15 september!

Postby hrafnkell » 23. Dec 2014 10:56

Ég er að henda í nýja wyeast pöntun ef einhverjum vantar ger. Pantanir þurfa að vera komnar til mín fyrir 29 des, og pöntunin er væntanleg til mín 8 janúar.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik


Return to Fagaðilar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron