Afskráning af póstlista

Upplýsingar frá stjórn Fágunar, svo sem stofnsamþykktir, reglur, skráning í félagið, o. fl.

Afskráning af póstlista

Postby Idle » 23. Apr 2014 00:30

Sæl verið þið!

Í þau fáu skipti sem stjórnin sendir pósta á meðlimi spjallborðsins berast oftast nær einhverjar fyrirspurnir um hvernig hægt sé að afþakka slíkan fjölpóst. Þar sem um eiginlegan póstlista er ekki að ræða, heldur virkni spjallborðsins, er lausnin eftirfarandi.

Efst í hægra horni vefsíðunni má sjá notandanafn innskráðs notanda. Smellið á það, og því næst á User Control Panel.
Næsta skref er að smella á Board Preferences tengilinn, ofarlega til hægri á síðunni. Þar gefur að líta nokkra valmöguleika varðandi póst- og skilaboðasendingar. Þeir sem vilja ekki fá þessar tilkynningar frá stjórninni, merkja við "No" við "Administrators can e-mail me information".
Að lokum er smellt á Submit hnappinn neðst, og breytingarnar taka gildi.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
 
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Return to Um Fágun

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron