Fágunarspjall

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Fágunarspjall

Postby Hjalti » 10. May 2009 23:39

Var að smella á stað litlu chatti fyrir síðunna.

http://www.fagun.is/spjall/

Bara ef fólk vill vera hangandi þarna inni :)

Endilega tékkið ef þetta er eithvað sem er áhugavert þá legg ég meiri vinnu í að finna betra chat application.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Fágunarspjall

Postby Eyvindur » 11. May 2009 00:09

Mig langar að leggja til opinberan spjalltíma, einu sinni í viku, þar sem maður getur kíkt ef maður hefur ekkert betra að gera. Auðvitað líka alla aðra daga, en að hafa einn svona official spjalltíma. Kannski kl. 21.00 á sunnudagskvöldum?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Fágunarspjall

Postby Andri » 11. May 2009 00:19

Sándar kúl, ég hef reyndar hangið dálítið á spjallinu og refreshað til að sjá appelsínugula gæjann yfir gluggunum til að gá hvort einhver hafi bætt inn skemtilegu commenti
[size=85]Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
 
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Fágunarspjall

Postby Eyvindur » 13. May 2009 00:03

Bömp...

Ég reyni að kíkja þarna inn alltaf þegar ég sit við tölvu lengur en eina mínútu í senn (sem er ekkert mjög oft - jafnan á kvöldin)... Er inni núna, kannski eitthvað áfram, ef einhverjum leiðist (eins og mér).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests

cron