Jóladagatalaskipti / breytt dagsetning

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Jóladagatalaskipti / breytt dagsetning

Postby eddi849 » 13. Nov 2017 22:08

Sæl öll sem eitt.
Smá breytingar urðu að vera á dagsetningu fundarinns vegna seinkun í framkvæmdum. Hann verður haldinn föstudaginn 1.desember á sama tíma og stað enn sem komið er, látum vita ef það breytist. Lokað hefur verið á skráninguna og eru 19 aðilar skráðir. Dagatalið hefst ekki fyrr en 6. des og mun það enda 24.des að þessu sinni. Hægt verður að skila í brew.is 29-30 nóv og sækja 5-6.des

Eyþór
-------------------------------------------

Komið þið sæl,
Fundurinn verður tvíþættur í þetta sinn. Annars vegar er skipti fyrir þá sem skrá sig í jóladagatalið, hinsvegar er smá skoðunarferð um brugghúsið.
Fundurinn verður haldin í RVK Brewing Company í Skipholti 31, 105 Reykjavík þann 25. nóv. kl. 18:00
Fyrir þá sem skrá sig í jóladagatalið en komast ekki á fundinn verður hægt að skila inn 23. og 24. nóv og hægt verður að sækja 28. og 29. nóv. í brew.is, Askalind 3 Kópavogi
Kveðja
Eyþór
Formaður Fágunar

Never trust a skinny brewer
eddi849
Kraftagerill
 
Posts: 50
Joined: 19. Mar 2014 11:46

Re: Jóladagatalaskipti / breytt dagsetning

Postby æpíei » 28. Nov 2017 21:10

Það er unnið hörðum höndum við að koma húsinu í stand svo hægt verði að taka á móti hópnum. Þetta verður þó frekar hrátt. Þetta er í Skipholti 31, neðan við húsið. Bílastæði vestan við húsið verður opið, innkeyrsla frá Brautarholti. Þaðan er gengið niður tröppur að brugghúsinu. Einnig má koma frá Laugavegi gegnum bílastæðið milli Heklu og gamla sjónvarpshússins.

Boðið verður upp á bjórkút út tilraunarldhúsinu. Hvet aðra til að koma með smakk á flöskum eða kút.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46


Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests

cron