Afsláttur af öllum dælum á Bjórgarðinum

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Afsláttur af öllum dælum á Bjórgarðinum

Postby dagny » 28. Sep 2017 13:48

Góðan daginn,

Nýr veitingastjóri hjá Bjórgarðinum var að hafa samband við okkur til að betrumbæta afsláttarkjörin okkar hjá þeim. Núna fáum við 500 kr. afslátt af öllum stórum bjórum af krana hjá Bjórgarðinum (ekki bara dælum 1-11 eins og stendur á meðlimakortinu).

Ég vona að þið njótið vel!
dagny
Villigerill
 
Posts: 29
Joined: 10. Feb 2017 12:05

Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests

cron