Page 1 of 1

Mánaðarfundur 15.Júní

PostPosted: 29. May 2017 17:57
by eddi849
Heil og sæl.

Mánaðarfundurinn 15.júní verðu með svipuðu sniði og mánaðarfundirnir hafa verið eftir bjórgerðarkeppnina. Afgangs bjórinn úr keppnini verður smakkaður og eins og síðustu tvö ár verður hann haldinn á pallinum hjá Sigurði Snorrasyni. Fundurinn hefst klukkan kl. 18 og verður haldinn á Oddagötu 6,101 rvk. Hver veit nema að Sigurður lumar á kút á ný uppgerðum pallinum hans.