Mánaðarfundur 8. nóvember á MicroBar

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Mánaðarfundur 8. nóvember á MicroBar

Postby MargretAsgerdur » 4. Nov 2016 09:39

Mánaðarfundur Fágunar í nóvember verður haldinn á MicroBar kl. 20:00. Við minnum að sjálfsögðu á taka meðlimakortin fyrir afsláttinn þar.

Á fundinum verður létt og skemmtilegt spjall. Stutt og létt fræðsluerindi verður á fundinum (enn smá óákveðið) en síðan ætlum við aðeins að ræða um jóladagatalið og skiptin á jólabjórunum. Hugmyndin á bakvið það er að hafa aðventu hitting með léttum veitingum. Allar hugmyndir og uppástungur eru velkomnar fyrir það!

Hlakka til að sjá ykkur!
Fyrrverandi forynja Fágunar
MargretAsgerdur
Villigerill
 
Posts: 41
Joined: 5. May 2015 12:15

Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron