Mánaðarfundur, þriðjudaginn 9. ágúst á Bjórgarðinum

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Mánaðarfundur, þriðjudaginn 9. ágúst á Bjórgarðinum

Postby æpíei » 4. Aug 2016 14:25

Við ætlum að leggja í einn léttan mánaðarfund nk. þriðjudag kl. 20 á Bjórgarðinum. Óformlegt umræðuefni er: sumarbjórar. Einnig verður farið lauslega yfir kútapartýið sem er eftir rúmar 2 vikur og nýr spennandi samstarfsaðili á því kynntur til leiks!

Ath að meðlimir Fágunar fá veglegan afslátt á Bjórgarðinum, 300 kr af hverjum bjór og 15% af mat.

Sjáumst!
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 822
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron