Alvöru úti borð

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.

Alvöru úti borð

Postby Kornráð » 20. Nov 2015 18:30

var þreittur á lélegum úti húsgögnum fyrir einhverjum 2 árum, ákvað að smíða mér eitt.

IMG_0624.jpeg
tæp 100Kg
IMG_0624.jpeg (26.57 KiB) Viewed 6679 times


IMG_1559.jpeg
Notað undir góðar veigar!
IMG_1559.jpeg (27.14 KiB) Viewed 6678 times


Kv.
Groddi
Kornráð
Villigerill
 
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32

Re: Alvöru úti borð

Postby æpíei » 20. Nov 2015 18:35

Þetta kallast að hugsa út fyrir kassann, eða öllu heldur, niður undir borðplötuna!
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Alvöru úti borð

Postby Sigurjón » 20. Nov 2015 18:55

Virkilega flott!
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Alvöru úti borð

Postby Kornráð » 28. Jan 2016 15:53

takk takk (:
Kornráð
Villigerill
 
Posts: 40
Joined: 5. Aug 2014 21:32


Return to Heimasmíði og Græjur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests