Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.

Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby Örvar » 16. Feb 2015 23:15

Langar að deila með ykkur bjórskápnum mínum sem ég hef verið að föndra í.
Er bara með einn kút og picnic krana eins og er. Er reyndar kominn með fleiri kúta núna en perlick kranarnir eru ekki á dagskránni alveg strax.
Mér fannst alltaf eitthvað frekar boring að hafa kranan og slönguna bara krullaða einhvernvegin ofan á kútnum svo þetta varð lausnin.

bjorsk1.jpg
bjorsk1.jpg (106.63 KiB) Viewed 9557 times

bjorsk2.jpg
bjorsk2.jpg (118.77 KiB) Viewed 9557 times


Þetta er semsagt hilla sem er rennt inn í ísskápinn, með hliðum og baki og litlum "vegg" sem kraninn/bjórslangan er fest á. Í botninum er ég með flís og innfellt niðurfall sem drip tray. Svo bjó ég til litla krítartöflu með led lýsingu bakvið (sést illa á myndunum útaf flassinu) þar sem ég krota á hvaða bjór er á kútnum.
Kranann festi ég með eitthverju U-stykki (veit ekki hvað þetta er kallað) sem er notað til að festa lagnir/snúrur. Því er svo hægt að smella auðveldlega af til að taka bjórslönguna frá til að þrífa t.d.

bjorsk3.jpg
bjorsk3.jpg (106.14 KiB) Viewed 9557 times

bjorsk4.jpg
bjorsk4.jpg (70.44 KiB) Viewed 9557 times


Á næstunni mun ég svo bæta við 1 eða 2 krönum í viðbót og þegar ég uppfæri í perlick krana gæti ég alveg hugsað mér að uppfæra bara þessa lausn og halda krönunum inní ísskápnum í staðin fyrir að setja þá utan á hurðina
Örvar
Gáfnagerill
 
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby rdavidsson » 17. Feb 2015 08:33

Örvar wrote:Langar að deila með ykkur bjórskápnum mínum sem ég hef verið að föndra í.
Er bara með einn kút og picnic krana eins og er. Er reyndar kominn með fleiri kúta núna en perlick kranarnir eru ekki á dagskránni alveg strax.
Mér fannst alltaf eitthvað frekar boring að hafa kranan og slönguna bara krullaða einhvernvegin ofan á kútnum svo þetta varð lausnin.
bjorsk1.jpg
bjorsk2.jpg

Þetta er semsagt hilla sem er rennt inn í ísskápinn, með hliðum og baki og litlum "vegg" sem kraninn/bjórslangan er fest á. Í botninum er ég með flís og innfellt niðurfall sem drip tray. Svo bjó ég til litla krítartöflu með led lýsingu bakvið (sést illa á myndunum útaf flassinu) þar sem ég krota á hvaða bjór er á kútnum.
Kranann festi ég með eitthverju U-stykki (veit ekki hvað þetta er kallað) sem er notað til að festa lagnir/snúrur. Því er svo hægt að smella auðveldlega af til að taka bjórslönguna frá til að þrífa t.d.
bjorsk3.jpg
bjorsk4.jpg


Á næstunni mun ég svo bæta við 1 eða 2 krönum í viðbót og þegar ég uppfæri í perlick krana gæti ég alveg hugsað mér að uppfæra bara þessa lausn og halda krönunum inní ísskápnum í staðin fyrir að setja þá utan á hurðina


Flott útfærsla, ég hafði einmitt hugsað mér að setja kranana inn í skápinn hjá mér, tími ekki gata hann!
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
rdavidsson
Gáfnagerill
 
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby Eyvindur » 17. Feb 2015 12:35

Hrikalega flott lausn. Og lítur asskoti vel út.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby helgibelgi » 17. Feb 2015 17:46

Mjög töff!

Er þetta heimagerður bjór þarna á myndinni? Hann er svo flottur á litinn!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby Örvar » 17. Feb 2015 23:04

Takk takk! Er frekar sáttur með þetta.

Já þetta er heimagerður bjór. Þetta er alt uppskrift frá Eyvindi http://fagun.is/viewtopic.php?f=8&t=2840. Setti gelatín í kútinn og hann varð á endanum alveg kristaltær og mjög flottur. Það er reyndar smá móða á glasinu á myndinni
Örvar
Gáfnagerill
 
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby Eyvindur » 19. Feb 2015 08:45

Ah, næs. Hann verður einmitt mjög fallegur þegar hann nær að verða tær. Belgíska útgáfan er líka mjög falleg (og bragðgóð).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórskápurinn minn / picnic krana "kegerator"

Postby Örvar » 26. Nov 2015 22:37

Smá uppfærsla á þessu.
Er búinn að bæta við 2 krönum í viðbót.
Breytti festingunum og nota núna svona rafmagns ídráttaröra festingar. Teipa ca. 2-3 hringi utan um slöngurnar og þá sitja þær þétt í festingunum.
bjorsk5.jpg
Smá session þema í sumar

bjorsk6.jpg


Það tókst með smá herkjum að troða 3 kútum og kolsýrukút inní ísskápinn. Þurfti reyndar að taka aðeins að taka úr einangruninni í hurðinni, ca rúman cm :D
Örvar
Gáfnagerill
 
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður


Return to Heimasmíði og Græjur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests

cron