Fíflapestó

Öll umræða um mat fer hingað.

Fíflapestó

Postby Korinna » 21. May 2009 14:38

Ég fann pestó uppskrift á netinu og lagfærði aðeins fyrir íslenskar aðstæður:

1/2 bolli hnetur (sem dæmi macademia, pine eða (ódýrast) sólblómafræ ;) )
1 1/2 bolli ólívuolía
1/2 bolli parmesan ostur
2 bollar fíflalaufblöð (notið helst laufblöð af plöntum sem eru ekki komin með blóm því þá eru laufblöðin bragðmeiri)
1 tsk ferskur pipar
1 tsk salt

Það má einnig nota aðrar jurtir eins og blóðberg sem dæmi en ég var bara að klippa þetta af í garðinum heima. Ég fann samt einnig smá hundasúru sem ég bætti við. Ég skolaði vel með sjóðandi heitu vatni.
Þetta er allt saman sétt í matvinsluvél þangað til þetta er orðin að mauki.
Geymist kælt í glerkrukku í mánuð eða svo.

Algjör lostæti ofan á ferskt mórabrauð! :cute:
Last edited by Korinna on 22. May 2009 16:04, edited 1 time in total.
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
 
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík

Re: Pestó

Postby Öli » 21. May 2009 15:08

Ég hef alltaf verið smeykur við fíflablöð, aðalega vegna þess að maður man sem krakki hvernig fíflamjólkin smakkast.
Eru blöðin eitthvað í líkingu við þau ?

Smakkaði reyndar einusinni fíflavín, en það var svo mikið ger og sykur í því að það hefði þessvegna geta verið bragðbætt með hrossataði og það hefði ekki fundist.
User avatar
Öli
Kraftagerill
 
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Pestó

Postby halldor » 21. May 2009 17:30

Ég stóð alltaf í þeirri trú að uppistaðan í pestó væri ólífur.
Þetta hljómar mjög vel... ég væri til í að prófa þetta fljótlega :P
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
 
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Pestó

Postby Hjalti » 21. May 2009 17:34

Held að það séu engar ólívur í Pestó, nema það sé eithvað sérstakt ólívu pestó eða eithvað.

Venjulegt "Ólívu pestó" gengur undir nafninu tapenade og er alveg þræl fínnt líka :)

Get sagt ykkur það að þetta fífla pestó er alveg geggjað gott ofaná Móra Brauðið sem kom hérna inn í mmorgun líka....

Mæli með þessu kombói!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Pestó

Postby Stulli » 21. May 2009 17:36

Þið eruð nú meiri nautnaseggirnir :fagun:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
 
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107

Re: Pestó

Postby Korinna » 21. May 2009 19:07

Öli wrote:Ég hef alltaf verið smeykur við fíflablöð, aðalega vegna þess að maður man sem krakki hvernig fíflamjólkin smakkast.
Eru blöðin eitthvað í líkingu við þau ?

Smakkaði reyndar einusinni fíflavín, en það var svo mikið ger og sykur í því að það hefði þessvegna geta verið bragðbætt með hrossataði og það hefði ekki fundist.


Ég hef hvorki smakkað fíflavín né fíflamjólk en jú þetta er pínu beiskt ef þú átt við það. Ég mæli með að nota einhverjar fituríkar hnetur þá í staðinn fyrir sólblómafræin, sem dæmi eru macademiu hneturnar frekar sætar og jafna þetta betur út en fræin gera. Ég notaði bara það sem til var og ég er nokkuð ánægð með þetta eiginlega, hráefnið í krukkuna kostaði kannski svona 100 kall.
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
 
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík

Re: Pestó

Postby Eyvindur » 21. May 2009 21:14

Uppistaðan í pestó er ólívuolía, ef út í það er farið... Og í venjulegu, grænu pestói er vanalega notað klettasalat, er það ekki?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Pestó

Postby Stulli » 21. May 2009 21:25

já, eða basil
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
 
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107

Re: Pestó

Postby Eyvindur » 21. May 2009 22:25

Æ já, basilika var það, ekki klettasalat... Alveg rétt... Allavega í hefðbundnustu gerðinni...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Pestó

Postby Oli » 21. May 2009 22:27

Pestó er nafn yfir þær sósur þar sem krydd og jurtir ofl hefur verið maukað saman, hvort sem uppistaðan eru ólívur, tómatar eða annað. :fagun:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pestó

Postby Eyvindur » 22. May 2009 07:58

Já, það gefur auðvitað auga leið...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Fíflapestó

Postby Andri » 23. May 2009 07:02

ég las þetta einhvernveginn sem fíla pestó... ég væri alveg til í að smakka þannig
fíflapestó hljómar ekki jafn spennandi samt... ég man að ég var alltaf að reyna að fá vini mína til að smakka fíflamjólk... hún var nú ekki góð
[size=85]Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Andri
Undragerill
 
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Fíflapestó

Postby Hjalti » 23. May 2009 12:14

Þetta er mun betra en fíflamjólkin. Örlítil beiskja en rosalega góð.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: Fíflapestó

Postby Korinna » 23. May 2009 14:07

Andri wrote:ég las þetta einhvernveginn sem fíla pestó... ég væri alveg til í að smakka þannig
fíflapestó hljómar ekki jafn spennandi samt... ég man að ég var alltaf að reyna að fá vini mína til að smakka fíflamjólk... hún var nú ekki góðÉg veit ekki um kjöt í pestó, kallast frekar kæfa held ég...ég væri samt til í að smakka fílamjólk :lol:

En í alvöru talað, þetta er ekkert eins og fíflamjólk.
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
 
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík


Return to Matur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron