Góðan daginn. Ég er að velta fyrir að brugga úr "gömlu" brauði. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort að kornið sem í brauðinu brotni niður í sykur og ef svo er hvað mikið af korni verði að hvað miklum sykri. Ég hef verið að leyta að upplýsingum á netinu en finn bara fréttir um bruggara vítt og breytt sem eru að stunda þetta. Ég býst við að ég sé ekki með réttu lykilorðin.
kv