Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.

Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby gugguson » 15. Dec 2013 16:56

Sælir herramenn.

Bjó til 40L lögn af Bee Cave (uppskrift frá brew.is) og skipti honum í tvær gerjunarfötur. Hugmyndin er að vera með þetta á dælum í afmæli 10. jan.
Ég var að spá í að þurrhumla helminginn fyrir þá gesti sem eru ævintýragjarnari. Getur einhver gefið mér ráð um hvaða humla og magn myndi passa vel við uppskriftina?
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
gugguson
Gáfnagerill
 
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby Eyvindur » 15. Dec 2013 17:19

Cascade. Óþarfi að flækja þetta.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby hjaltibvalþórs » 15. Dec 2013 22:13

Cascade kæmi vel út, en flestar af amerísku "sítrus-humlunum" virka vel með honum líka. Varðandi magn myndi ég segja 60 g. fyrir mikla humlalykt eða 30 g. fyrir góðan keim.
hjaltibvalþórs
Villigerill
 
Posts: 47
Joined: 5. Nov 2012 15:46

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby gm- » 16. Dec 2013 12:08

Cascade eða Citra eru solid kostir. Ef þú vilt vera flippaður geturu farið í Galaxy eða Sorachi Ace. Ég myndi persónulega nota svona 40 gr.
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby gugguson » 16. Dec 2013 12:38

Takk fyrir þetta strákar - ég vinn úr þessu.

Er ekki talað um að það sé hæfilegt að skella í þurrhumlun viku eftir að þetta fer í gerjun?
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
gugguson
Gáfnagerill
 
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby Funkalizer » 16. Dec 2013 13:01

gugguson wrote:Takk fyrir þetta strákar - ég vinn úr þessu.

Er ekki talað um að það sé hæfilegt að skella í þurrhumlun viku eftir að þetta fer í gerjun?


5 - 7 dögum fyrir átöppun
Funkalizer
Kraftagerill
 
Posts: 89
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby hrafnkell » 16. Dec 2013 14:29

Funkalizer wrote:
gugguson wrote:Takk fyrir þetta strákar - ég vinn úr þessu.

Er ekki talað um að það sé hæfilegt að skella í þurrhumlun viku eftir að þetta fer í gerjun?


5 - 7 dögum fyrir átöppun


Jebb, Dagar fyrir átöppun er betri mælieining en dagar frá byrjun gerjunar. Ég gef bjórnum venjulega 5-10 daga í þurrhumlun (eftir leti), en á undan því get ég þessvegna verið búinn að gerja í 3 vikur.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby gm- » 16. Dec 2013 15:23

jebb, 5-10 daga fyrir átöppun. Ef þú setur þetta í kúta þá finnst mér ágætt að setja humlana í poka eða 2-3 stál te haldara og oní kútinn, sérstaklega ef það á að drekka hann hratt.

Ég nota 2-4 svona þegar ég þurrhumla í kút, um 20 gr í hverjum.
Image
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby Eyvindur » 16. Dec 2013 18:47

Er þetta te-gaur?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby gm- » 17. Dec 2013 02:48

Eyvindur wrote:Er þetta te-gaur?


Jebb, virkar vel. Hægt að sjóða til að sótthreinsa, stainless steel.
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Ráð varðandi þurrhumlun á Bee Cave

Postby Eyvindur » 17. Dec 2013 10:19

Gargandi snilld. Þarf að verða mér úti um nokkra svona.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Bjórgerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests

cron