botnfall í Belgum

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.

botnfall í Belgum

Postby Hekk » 23. Oct 2013 15:16

er það bara ég eða er meira botnfall í heimagerðum bjór en í keyptum flöskulageruðum belgum?
Hekk
Kraftagerill
 
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Re: botnfall í Belgum

Postby drekatemjari » 23. Oct 2013 20:54

eftir að ég fór að cold crasha bjórninn og fara mjög varlega við átöppun er botnfallið hjá mér ekki meira en í bottle conditioned bjór t.d. frá belgíu.
Það verður þó að taka það fram að flestir bjórar úr ATVR sem hafa örlítið botnfall eru ekki bottle conditioned heldur einungis ósíaðir og munum við heimabruggararnir seint ná að hafa svo lítið botnfall í flöskunum á meðan við erum að stóla á gerið til að koslýra bjórinn í flöskunum og bæta við primin sykri við átöppun.
drekatemjari
Kraftagerill
 
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Re: botnfall í Belgum

Postby Eyvindur » 24. Oct 2013 08:55

Svo er líka oftast aðeins meira súrefni í flöskunum hjá okkur, sem veldur því að gerið fjölgar sér meira í flöskunum en ella. Gæti verið hluti af skýringunni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Bjórgerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests

cron