Page 1 of 1

Til sölu, 57L stál pottur, counterflow ofl.

PostPosted: 11. Jun 2017 11:52
by andriorn
Sælir, ætla að minnka við mig og þessvegna er eftirfarandi til sölu:
57L pottur(https://www.brew.is/oc/Brugg_ahold/Kettles/60qt_kettle)
með honum er falskur botn, krani og 2800W element
Counterflow Chiller (ca. 6-7M langur heimasmíðaður)
Tappa töng
Rasberry PI 2 með 7" snertiskjá í kassa með 2 relay'um og tenglum(einn fyrir dælu og hinn fyrir element) in line hitamæli(https://www.brew.is/oc/DS18B20_Threaded) og einum til að setja í pottinn(DSB18b20)
Uppsett á þessu er CraftBeerPi(http://web.craftbeerpi.com/) rosalega skemmtilegt og þægilegt forrit
Þetta var allt tengt samna með hraðtengjum þannig að ég á fullt af þeim líka sem geta farið með einhverju af þessu :)
Áhugasamir heyriði í mér í 6643284