Til sðlu HERMS þriggja potta kerfi

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.

Til sðlu HERMS þriggja potta kerfi

Postby Maggi » 15. Sep 2016 19:18

Sælir,

er að selja HERMS kerfið mitt sem ég hef útlistað á þessum þræði hér
http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=1801

Búnaðurinn samanstendur af þremur pottum
HLT 70 L
MLT 50 L
BT 50 L

5.5 kW hitöld í bæði HLT og MLT. Vandaður stýrikassi. Sjóngler er á pottunum þremur. Dælur frá solarproject fylgja með en auðvelt er að setja 240 volta dælur þar sem kassinn kemur með auka tengjum. Bara spurning um smá tengivinnu sem ég get gert fyrir kaupanda.

Hér er gallery
https://www.dropbox.com/sh/rrh9sejnfj1gy6i/AACFN9IfkX70QaE4cT63NHNWa?dl=0

Einn hængur þó, græjurnar eru staðsettar í Kaupmannahöfn þar sem ég bý. Þar sem mikil vinna og smá tilfinningatengls eru við græjurnar þá væri gaman að selja þær til Íslands og halda þeim á litla Íslandi. Ef gott tilboð berst þá ætti alveg að vera hægt að senda græjurnar.

Endilega gerið tilboð.

Kveðja,
Magnús
Maggi
Gáfnagerill
 
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Return to Til sölu / Óska eftir

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron