Jarðarberjamjöður

Spjall um mjaðargerð og allt henni tengt.

Jarðarberjamjöður

Postby Oli » 17. Jun 2010 14:59

Lagði í jarðarberjamjöð um daginn
skammtur 12 ltr ca.
4,2 kg. hunang úr bónus
3,6 kg frosin jarðarber
2-3 campden töflur
gernæring
Lalvin KV-1116 ger

Leysti hunangið upp í gerjunarfötunni með heitu vatni, fyllti svo upp að ca 14 ltr með vatni, setti jarðarberin í og campden töflurnar. Beið í sólarhring með að setja gerið og gernæringuna út í.
Gerjaðist í ca 3 vikur við 20°c. OG var ca. 1.100 plús sykurinn í jarðarberjunum, gerjaðist niður í 1.000 á þessum þremur vikum. Fleytti þá yfir í 12 ltr glerkút, fyllti hann alveg, þar sem mjöðurinn fær að þroskast í nokkra mánuði amk.
Attachments
Jardaber.jpeg
Jardaber.jpeg (80.81 KiB) Viewed 13156 times
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jarðarberjamjöður

Postby sigurdur » 17. Jun 2010 20:17

Mjög girnilegt.
Eru þetta bara hefðbundin frosin jarðarber frá bónus?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
 
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður

Re: Jarðarberjamjöður

Postby Oli » 17. Jun 2010 23:33

já beint úr bónus
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jarðarberjamjöður

Postby Absinthe » 15. Jan 2011 23:26

Er eitthvað að frétta af þessari lögn?
Absinthe
Villigerill
 
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: Jarðarberjamjöður

Postby sigurdur » 16. Jan 2011 02:08

Mjöðurinn er svo ungur .. ætti að vera ósnertur enn! :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
 
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður

Re: Jarðarberjamjöður

Postby Absinthe » 16. Jan 2011 13:57

Já, ég leit einhvað rangt á þetta.
17. júni 2012 verður eflaust flottur
Absinthe
Villigerill
 
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: Jarðarberjamjöður

Postby kristfin » 17. Jan 2011 11:39

hvar fékkstu þessa fínu glerflösku
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Jarðarberjamjöður

Postby Oli » 17. Jan 2011 19:28

Mjöðurinn er enn í þroskun í secondary.

Fékk þessa flösku í Hólabúðinni Akureyri að mig minnir.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jarðarberjamjöður

Postby Oli » 20. Jan 2012 23:21

jæja nú verður þessum miði tappað á flöskur á morgun loksins. Það verður gaman að smakka, síðast bragðaðist þetta eins og þeir segja á enskunni...rocket fuel.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
 
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Jarðarberjamjöður

Postby helgibelgi » 17. Jan 2013 22:07

Hvernig kom þessi út í endanlegu formi?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland


Return to Mjaðargerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest