Eplasnafs

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.

Eplasnafs

Postby icegooner » 9. Jun 2010 19:15

Heilir og sælir góðir hálsar

Nú fer að styttast í að maður fari að detta í hverja útileiguna á fætur annarri, svo ég tali nú ekki um eyjar, og fór ég að hugsa hvort það væri ekki hægt að mixa eplasnafs tiltölulega einfaldlega og ódýrt. Það sem ég hef í huga er á þessum slóðum, eplalíkjör/eplasnafs sem hægt er að sopa dry, sem myndi henta einkar vel í útileigurnar og útihátíðirnar.

Er einhver ulta basic og ódýr leið til að henda þessu upp, eins og að kaupa eplasíder í bónus, sykur og ger og láta þetta gerjast og voila, kominn með drykkjarhæfan snafs?

Eða ef það er bragðbetra og þæginlegra, einhver nothæf kit?
icegooner
Villigerill
 
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Eplasnafs

Postby Classic » 9. Jun 2010 19:24

Eplasnafs er eimaður drykkur, sem er eitthvað sem menn hérna vilja ekkert með hafa.

Tékkaðu á þessu: http://www.homebrewtalk.com/f25/man-i-l ... ein-14860/

þarna byrjaði ég, og er búinn að koma öðrum félaga mínum upp á lagið. Ekkert geðveikur drykkur, en vel drekkanlegur svellkaldur. Þú ert samt heldru seinn fyrir sumarið með þennan, þarf 4-8 mánaða lagertíma í það minnsta.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Classic
Gáfnagerill
 
Posts: 315
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík

Re: Eplasnafs

Postby icegooner » 9. Jun 2010 19:30

haha nú okey, þú segir það, ég hélt að það væri hægt að redda þessu á nokkrum vikum. Jæja, það gengur þá ekki lengra í bili :)
icegooner
Villigerill
 
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Eplasnafs

Postby Classic » 9. Jun 2010 22:22

Um að gera að prófa samt, vekur stormandi lukku hjá þeim sem prófað hafa hjá mér, kannski ekki samt gæðanna vegna, heldur hvað uppskriftin er skondin :P
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Classic
Gáfnagerill
 
Posts: 315
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík

Re: Eplasnafs

Postby icegooner » 16. Jun 2010 18:55

Ég var að kaupa LeBaron kiwivín kit í Euroshopper, félagar mínir gerðu úr svoleiðis fyrir nokkrum árum með fínum árangri, bara 10 daga að gerjast... Verður gaman að sjá hvernig það heppnast :fagun:
icegooner
Villigerill
 
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40


Return to Cidergerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest