16 mánaða cider

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.

16 mánaða cider

Postby Reynir » 11. Jun 2014 00:04

Hversu pirrandi að síðan loggi mann út og svo þegar maður gerir post þá þarf maður að logga sig inn og allur textinn manns er farinn.

Allavegana í stórum dráttum
Gleymdi síder í 16 mánuði fann hann með þurrum vatnslás með þurri myglu í, hann er orðinn 8 prósent en lyktar vel og lýtur vel út.
En hann er full súr á bragðið, þó ekki eins og sumir brett bjórar en það fær mig samt til að hugsa hvort það sé komið eitthvað í hann, þannig að ég þori ekki að kyngja honum.
Ætli það sé í lagi að drekka hann?
Reynir
Villigerill
 
Posts: 9
Joined: 20. Jan 2013 21:49

Re: 16 mánaða cider

Postby hrafnkell » 11. Jun 2014 00:26

Sennilega í lagi.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: 16 mánaða cider

Postby Eyvindur » 11. Jun 2014 21:12

Það er ekkert hættulegt. En ef þér finnst hann ekki góður, til hvers þá?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: 16 mánaða cider

Postby Reynir » 11. Jun 2014 23:18

Hann er svosem ekkert vondur bara mjög súr, það er ekkert óbragð, hélt bara að súrleikinn væri merki um sýkingu þannig að það væri kannski ekki ráðlegt að drekka hann.
Reynir
Villigerill
 
Posts: 9
Joined: 20. Jan 2013 21:49

Re: 16 mánaða cider

Postby Reynir » 12. Jun 2014 23:01

Update, smakkaði hann alminnilega og hann er viðbjóður
Reynir
Villigerill
 
Posts: 9
Joined: 20. Jan 2013 21:49


Return to Cidergerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests