Er að prufa að gera cider.

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.

Er að prufa að gera cider.

Postby Reynir » 5. Mar 2013 17:43

Ég lagði í cider um daginn, frekar einfalt bara 3 lítrar harboe safi smá hunang og smá púðursykur, léttvínsger .
Hann fór í gerjun 14 feb og er þá búinn að gerjast í 19. daga. Það sem kemur mér á óvart er að hann er ennþá að bubbla örlítið.
Planið var að hafa hann ókolsýrðann svo ég geti síað hann og bætt þá við smá sykri ef þarf.
Þá er spurningin ætti ég að hafa hann lengur í gerjun? Hvernig er best að sía ciderinn eða allavegana stöðva gerilinn svo ég geti bætt sykri við?

P.S. Planið er að gefa hann ef vel heppnast í afmælisgjöf 23. mars svo það er smá deadline.
Reynir
Villigerill
 
Posts: 9
Joined: 20. Jan 2013 21:49

Re: Er að prufa að gera cider.

Postby hrafnkell » 5. Mar 2013 19:46

Þú vilt venjulega gefa cider nokkra mánuði í gerjun áður en hann verður góður... Líklega ekki góð afmælisgjöf eftir aðeins mánuð :)
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Er að prufa að gera cider.

Postby helgibelgi » 8. Apr 2013 16:16

Hver er staðan á þessum? ennþá í primary eða? búinn að smakka?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland

Re: Er að prufa að gera cider.

Postby Reynir » 8. Apr 2013 22:40

Hann er ennþá í primary hann verður búinn að vera í 2 mánuði í næstu viku, mér tókst að (þótt ótrúlegt sé) brjóta sykurflotvogina mína þannig að ég þarf að kaupa nýja svo ég geti tékkað hvaða FG er á honum, ætla svo að setja í hann gerstopp og henda í secondary því mig langar að gera hann soldið sætan.
Reynir
Villigerill
 
Posts: 9
Joined: 20. Jan 2013 21:49


Return to Cidergerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron