Westons Cider Medium Sweet

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.

Westons Cider Medium Sweet

Postby arnilong » 29. Jun 2009 21:45

Ég fór í vínbúðina í kringlunni í dag og sá þennan Cider, hef aldrei smakkað cider svo að ég er nokkuð spenntur. Hefur einhver hérna smakkað þetta?
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
 
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Return to Cidergerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron