Munton's Cider kit í Europris

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.

Munton's Cider kit í Europris

Postby Eyvindur » 29. Oct 2011 18:15

Fann 17 lítra cider dósakit frá Munton's í Europris og kippti með mér. Kostar ekki nema 2.700 kall, þannig að þetta ætti að vera nokkuð sársaukalaust þótt það fari eitthvað forgörðum. Ég ætla að henda þessu í gerjun í kvöld. Ef þetta kemur vel út væri gaman að nota þetta sem grunn til að gera tilraunir - en í fyrstu tilraun ætla ég að gera þetta eins og þetta kemur fyrir. Það skemmtilegasta er að kittið gerir ekki ráð fyrir aukasykri - þetta eru tvær dósir sem þynnast bara út með vatni.

Allavega, datt í hug að deila þessum fundi með ykkur. Um að gera að kýla á eitt svona sett fyrir þá sem hafa gaman af cider.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby sigurdur » 29. Oct 2011 20:00

Snilld..
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
 
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby hrafnkell » 30. Oct 2011 19:20

Ég var einmitt að kaupa gallon jug af 100% eplasafa í Kosti og ætlaði að henda í einhverskonar cider. Safinn er ekki úr safa og án rotvarnarefna... Ekki oft sem maður sér það hér.

Gallonið kostar tæplega 1000kr.Hefurðu eitthvað googlað þetta cider kit? Er þetta ágætis skítur?
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby Eyvindur » 30. Oct 2011 19:49

Var að því núna og þetta fær slæma dóma. ;)

Gott að vita af þessum safa í Kosti... Kannski sniðugra.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby Feðgar » 30. Oct 2011 22:41

Epla Brazzi fæst á rétt um 100 kr. líterinn. (1000kr/gal=265kr/l.)

Hann er jú úr þykkni en það eru engin rotvarnar efni í honum.

Erum með Edworts epplavín í vinnslu eins og er.
Það var heldur súrt en bragðið mjög gott, erum að vinna það aðeins til, verður vonandi flott eftir kolsýringu
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
 
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby kristfin » 31. Oct 2011 09:02

enginn cider hjá mér hefur verið farinn að bragðast vel fyrr en eftir 6-12 mánuði. drekkanlegur en ekki góður fyrir þann tíma
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby Feðgar » 31. Oct 2011 12:10

Hvað er það þá sem þér þykir skána, er það einhvað brugg bragð eða mýkist hann eða....
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
 
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby kristfin » 31. Oct 2011 23:51

það fer þetta bruggbragð og hann mýkist. kemur meira mellow bragð. var að drekka flösku af 18 mánaða cyder, var ágætur, um helgina
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
 
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Munton's Cider kit í Europris

Postby Eyvindur » 27. Nov 2011 03:04

Var að setja þennan á flöskur. Smakkaði svolítið, og það er svakalega gott. Ég kolsýrði þetta duglega, en reyndar var það bara býsna gott eins og það kom fyrir (ég er reyndar svolítið hrifinn af ókolsýrðum síder - drakk það svolítið í London).

Allavega, þetta verður stórfenglegt þegar fram líða stundir, held ég.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Cidergerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest