Equipment profile í beer smith

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.

Equipment profile í beer smith

Postby andrig » 26. Mar 2016 22:17

Góða kvöldið
Ég veit ekki alveg hvað vandamálið er hjá mér, en ég var að setja upp Beer Smith og bjó til prófíl fyrir Plasttunnu biab setupið hjá mér.
En ég fæ semsagt alltaf í mash prófílnum einhverjar rugl tölur, sjáið þið eitthvað að þessu hjá mér?
Hérna er svo Equipment profileinn:
mashprofile.jpg
Mash Profile, tölur í mínus


Mbk Andri
Attachments
equipmentprofile.jpg
Equipment profile
andrig
Villigerill
 
Posts: 28
Joined: 18. Oct 2010 10:17

Re: Equipment profile í beer smith

Postby Herra Kristinn » 27. Mar 2016 22:34

"Top Up Water for Kettle", þú ætlar ekkert að bæta svo 30L af vatni út í eftir meskingu er það?

Ég setti þennan prófíl inn hjá mér og komst að því að þessi partur er að minnsta kosti rangur.
Herra Kristinn
Kraftagerill
 
Posts: 55
Joined: 21. Apr 2015 10:08
Location: Hafnarfjörður

Re: Equipment profile í beer smith

Postby andrig » 29. Mar 2016 17:26

aah. snilld þakka þér
núna er þetta rétt
ég hélt að topup væri bara potturinn fullur upp að top
þetta lítur mun betur út núna.
andrig
Villigerill
 
Posts: 28
Joined: 18. Oct 2010 10:17


Return to Almenn umræða, Spurt og svarað

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests