Íslenskt bruggorðasafn

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.

Íslenskt bruggorðasafn

Postby æpíei » 5. Jan 2016 14:39

Við skulum í sameingingu vinna að íslensku bruggorðasafni. Fágun hefur sett upp skjal á Google Docs sem þið getið farið inn á og sett inn íslenskar þýðingar á orðum. Það þarf aðeins að hafa þennan hlekk hér og svo líklega gmail póstfang.

https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... sp=sharing
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Return to Almenn umræða, Spurt og svarað

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests