Korn pælingar

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.

Korn pælingar

Postby jniels » 4. Oct 2015 13:40

Góðan dag!

Það er farið að kólna þannig að mig er farið að langa í Stout. :D
Rakst á þessa uppskrift hér: http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=210376

Það eru nokkrar korntegundir sem hún notar sem fást ekki hér svo ég notaði töfluna á Brew.is. Er eitthvað sem ég ætti að gera öðruvísi?

Original uppskrift -> Weyermann
Victory Malt (25.0 SRM) Grain 6.82 % -> Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 6,8 %
Chocolate malt (pale) (200.0 SRM) Grain 5.68 % ->   Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 5,6 %
Black Barley (Stout) (500.0 SRM) Grain 4.55 % ->   Roasted Barley (300,0 SRM) Grain 4,6 %
Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 4.55 % ->   Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 4,6 %
Chocolate Malt (450.0 SRM) Grain 1.14 % ->   Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 1,2 %
*************
Kveðja
Jóhann N

Education is important, but beer is importanter...
User avatar
jniels
Villigerill
 
Posts: 41
Joined: 24. Jan 2013 17:13

Re: Korn pælingar

Postby hrafnkell » 4. Oct 2015 14:37

Ég myndi gera þetta svona:

Victory Malt (25.0 SRM) Grain 6.82 % -> Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 6,8 %
Chocolate malt (pale) (200.0 SRM) Grain 5.68 % -> Carafa Special I
Black Barley (Stout) (500.0 SRM) Grain 4.55 % -> Black malt (Crisp)
Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 4.55 % -> Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 4,6 %
Chocolate Malt (450.0 SRM) Grain 1.14 % -> Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 1,2 %
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Korn pælingar

Postby Eyvindur » 5. Oct 2015 19:33

Carafa special III gengur líka í staðinn fyrir black malt, nota bene.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Korn pælingar

Postby Örvar » 5. Oct 2015 21:10

Black Barley myndi ég halda að ætti vera roasted barley þar sem það er ekki talað um það sem malt. passar líka við 500srm litagildið
Örvar
Gáfnagerill
 
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður


Return to Almenn umræða, Spurt og svarað

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests

cron