Jóladagatal 2015

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.

Jóladagatal 2015

Postby gm- » 3. Jul 2015 17:11

Ég var að spá í hvort það væri áhugi fyrir því að vera með Fágunar bjórjóladagatal í Desember?

Klúbburinn minn hérna úti hefur gert þetta undanfarin ár og þetta er þrælskemmtilegt.

24 klúbbmeðlimir brugga semsagt einhvern bjór sem þeim finnst góður, setja á flöskur og hittast svo í lok nóvember og skiptast á flöskum svo hver og einn meðlimur tekur heim 24 mismunandi bjóra, 1 fyrir hvern dag fram á jólum.

Gott að byrja þetta snemma, svo ef fólk hefur áhuga á að gera stóra eða súra bjóra þá ætti það að ganga. Ef áhuginn er mikill, þá er möguleiki á að stækka dagatalið uppí 31 bjór.

Getum byrjað listann hérna:

Dagsetning Bruggari Bjórstíll
Des. 1: Jóhann/Runólfur - IPA
Des. 2: Sindri - Belgískur tripel
Des. 3: Beatsuka - Saison DuBle
Des. 4: Bjorninn - Svartur pale ale
Des. 5: rdavidsson - Robust porter
Des. 6: einaroskarsson - Winter warmer
Des. 7: Eyvindur - Norrænt jóla sveitaöl *
Des. 8: ALExanderH - 6.7% cocoa cayenne porter
Des. 9: landsnamsmadur - Pale ale
Des. 10: Gummi Kalli - Dark strong ale með kanil
Des. 11: Hrafnkell - Milk stout
Des. 12: eddi849 - Biere de garde
Des. 13: gm- - Berliner weisse
Des. 14: Jóhann/Runólfur - Vanilla Chocolate Milk stout
Des. 15: einarornth - IPA *
Des. 16: fridrikgunn - Lager
Des. 17: Ásgeir - Hnetusmjörs rúgöl
Des. 18: BaldurKn - Black IPA
Des. 19: Dabby - Graskers bjór
Des. 20: thmarg - Sweet stout
Des. 21: helgibelgi - Stout 10% 55 IBU
Des. 22: Funkalizer - Blonde (coffee) stout
Des. 23: æpíei - Reyktur gose
Des. 24: Sigurjón - Vetraröl
Des. 25: thorgnyr - Dubbel *
Des. 26: kyng - American strong ale
Des. 27: Bjarkifb - Bláberja IPA
Des. 28: Örvar - American stout
Des. 29: reynirdavids - IPA
Des. 30: Jökull - Amber ale
Des. 31: Qtab - Rifsberja karamellu öl

Við mælum með að geyma bjórana við stofuhita þar til 24-48 tímum fyrir neyslu þar sem sumir eru mjög ferskir og þurfa enn tíma til að kolsýrast eða þroskast meira. Höfundar þeirra sem merktir eru með * hafa sérstaklega tekið þetta fram.
Last edited by gm- on 2. Dec 2015 15:39, edited 17 times in total.
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby Eyvindur » 3. Jul 2015 20:12

Ójá, þetta er ég til í.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby Sigurjón » 3. Jul 2015 20:44

Ég er líka til!
Það væri gaman ef hverjum bruggara væri gefið númer (dagsetningu) og allir drekka því sama bjórinn á sama deginum og þá er hægt að ræða "bjór dagsinns" á spjallinu.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Jóladagatal 2015

Postby Sigurjón » 3. Jul 2015 20:45

Ég var svo spenntur að ég las ekki allan póstinn! Þetta er greinilega tekið fram í upphafsinnlegginu ;)
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Jóladagatal 2015

Postby ALExanderH » 3. Jul 2015 23:15

Sign me up!
ALExanderH
Kraftagerill
 
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Jóladagatal 2015

Postby gm- » 3. Jul 2015 23:21

Glæsilegt, skrái ykkur. Ef þið vilijið sérstakan dag eða eruð með bjórstíl í huga látið mig vita.
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby Eyvindur » 4. Jul 2015 09:01

Ég vil 7. desember. Afmælisdagurinn minn. ;)

Læt vita með stíl fljótlega.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby hrafnkell » 4. Jul 2015 10:11

Þetta er tilvalið! Ég er memm. 11. desember. Bjórstíll ákveðst síðar.
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: Jóladagatal 2015

Postby Sindri » 4. Jul 2015 13:32

Ég er memm hefði viljað afmælisdaginn (2.des) en ég tek 4 des
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Sindri
Kraftagerill
 
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Jóladagatal 2015

Postby gm- » 4. Jul 2015 15:16

Þetta fer vel af stað, endilega dreifið orðinu til bruggara sem eru kannski ekki jafn virkir hérna. Smellti Sindra á 2. og færði Sigurjón á 4. í staðinn. Ekki svo heilagt á meðan nóg er laust :)
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby æpíei » 4. Jul 2015 18:11

Ég er með! Tek 23. des. Líklega gose.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Jóladagatal 2015

Postby Beatsuka » 4. Jul 2015 23:01

Ef það verður plass fyrir algjorann nygræðing á Akureyri þa er eg til.
3 des væri toppurinn þar sem eg a afmæli þa en annars tek er bara 1. Des... Fint að byrja þetta a einhverju simple er það ekki? Hehe
Stillinn er oakveðinn
Skál fyrir því!
Hjalti Á
Beatsuka Brew

Í Gerjun - Ekkert!
Á flöskum - Beats Xmas 2015 - Saison DuBle
To do - Kaupa kælispíral!! -
Beatsuka
Kraftagerill
 
Posts: 51
Joined: 21. Jan 2014 16:55

Re: Jóladagatal 2015

Postby Ásgeir » 4. Jul 2015 23:20

Mér líst vel á þetta. Ég stefni á að brugga saison. Alveg sama um dag.
Ásgeir
Villigerill
 
Posts: 9
Joined: 23. Nov 2012 11:34

Re: Jóladagatal 2015

Postby ALExanderH » 5. Jul 2015 02:14

Setjið mig á 8. des(halda afmælis þemainu gangandi #allirafmæliídesember) og þá fær Beatsuka 3. des
Hugsa að ég geri porter eða stout en það er bara hugmynd eins og staðan er núna
ALExanderH
Kraftagerill
 
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Jóladagatal 2015

Postby gm- » 5. Jul 2015 14:38

Glæsilegt, fer mjög vel af stað! Held að allir séu með sína afmælisdaga núna :)
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby thmarg » 5. Jul 2015 16:57

Nýliði enn langar að vera með og planið væri sweet stout.
thmarg
Villigerill
 
Posts: 4
Joined: 17. Aug 2014 23:12

Re: Jóladagatal 2015

Postby einarornth » 6. Jul 2015 08:49

Ég er til, bara einhvern dag. Óákveðinn bjór.
einarornth
Kraftagerill
 
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Jóladagatal 2015

Postby bjorninn » 6. Jul 2015 13:27

Snilld, ég er með.
bjorninn
Villigerill
 
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Jóladagatal 2015

Postby Sigurjón » 6. Jul 2015 13:38

Ég ætla að gerast svo djarfur að biðja um 24. des ef engin mótmælir.
Vetur Konungur v1.0 lagðist vel í mannskapinn á júní fundinum. Ég hef einsett mér að fullkomna þann bjór svo ég geri ráð fyrir að gera hann 1-2 sinnum aftur til að gera hann betri áður en ég legg í fyrir dagatalið.
Hann var kryddaður með vanillu og kakóbaunum.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
 
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Jóladagatal 2015

Postby gm- » 6. Jul 2015 14:32

Flott er, 12 búnir að skrá sig, 12 eftir. Ef það er fundur á næstunni endilega dreifið þessu þar :)
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby æpíei » 6. Jul 2015 20:12

Gott framtak hjá þér. Ég býð fram aðstoð Fágunar við að boða þetta út, ekki bara hér á vef okkar heldur einnig með skilaboðum á fundum og öðrum miðlum sem við höfum. Við erum líka tilbúin að hjálpa til við útfærslu á söfnum og dreifingu dagatalanna í lok nóvember ef þú vilt.

Þó svo að margir heimabruggarar lesi þennan vef eins og viðtökurnar sýna þá getur þú einnig náð til annarra gegnum "heimabruggarar" á Facebook.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 824
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Jóladagatal 2015

Postby gm- » 6. Jul 2015 20:33

æpíei wrote:Gott framtak hjá þér. Ég býð fram aðstoð Fágunar við að boða þetta út, ekki bara hér á vef okkar heldur einnig með skilaboðum á fundum og öðrum miðlum sem við höfum. Við erum líka tilbúin að hjálpa til við útfærslu á söfnum og dreifingu dagatalanna í lok nóvember ef þú vilt.

Þó svo að margir heimabruggarar lesi þennan vef eins og viðtökurnar sýna þá getur þú einnig náð til annarra gegnum "heimabruggarar" á Facebook.


Það væri snilld, endilega dreifið sem mest. Tjékka á heimabruggarahópnum á facebook, ég er ekki alveg inní hlutunum á klakanum (og kem ekki á hann fyrr en í lok ágúst), svo öll hjálp er vel þegin.
gm-
Gáfnagerill
 
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2015

Postby fridrikgunn » 6. Jul 2015 22:55

Frábært ! Ég vil vera með, bara einhverntímann ca um miðjan des - á eftir að ákveða tegundina.
fridrikgunn
Villigerill
 
Posts: 18
Joined: 28. Mar 2015 00:01

Re: Jóladagatal 2015

Postby helgibelgi » 7. Jul 2015 08:47

Mig langar að vera með ykkur í þessu. En ég verð á ferðalagi um Norður og Suður Ameríku frá 18. ágúst til 20. desember. Ég er hins vegar búinn að brugga 3 bjóra fyrir jólin 2015 (Dubbel, Stout og Stout). Einn af þeim gæti verið með í dagatalinu, eða ég get bruggað sérbjór fyrir dagatalið. Ég get látið vin minn passa dagatalsbjórinn handa ykkur, sem myndi láta ykkur fá hann í Nóvember (og taka við mínum bjór). Síðan þyrfti ég að reyna að vera duglegur í lok Desember að klára alla þessa bjóra.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland

Re: Jóladagatal 2015

Postby landnamsmadur » 7. Jul 2015 08:47

Ég er til í að vera með. Mér er alveg sama um dagsetningu. Ég ætla að leggja höfuðið í bleyti áður en ég ákveð stíl.
landnamsmadur
Villigerill
 
Posts: 20
Joined: 18. Mar 2013 14:13
Location: Reykjavík

Next

Return to Almenn umræða, Spurt og svarað

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests

cron