3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.

3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Postby giggo75 » 8. Jun 2015 21:22

veit eitthver hvar hægt er að fá slöngutengi sem passar á Blichmann Therminator plötukælir / varmaskiptir, það er 3/4 " á þessu og grófsnittað og öll hraðtengi sem ég hef keypt eru fínsnittuð. líklega er 9 snitthringir á tommu á chiller og 12 hringir á slöngutengi. spurnign hvort þetta sé mm á móti tommum ? hvar fæ ég slöngutengi á þetta ?
giggo75
Villigerill
 
Posts: 7
Joined: 14. Mar 2015 16:06

Re: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Postby hrafnkell » 8. Jun 2015 22:20

Ég á sett frá blichmann sem passar á þá. Hef líka keypt gardena tengi með 3/4 skrúfgangi sem passaði fínt.

Svipað og þetta hægra megin á þessari mynd:
Image
hrafnkell
Æðstigerill
 
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik

Re: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Postby giggo75 » 9. Jun 2015 17:32

Takk fyrir þetta Hrafnkell. ég er búinn að kaupa 3 mismunandi típur af slöngutengjum og ekkert passar en ég á eftir að prufa gardena tengi. ef það virkar ekki þá kem eg i heimsókn.
giggo75
Villigerill
 
Posts: 7
Joined: 14. Mar 2015 16:06

Re: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Postby Eyvindur » 9. Jun 2015 21:32

Minn túkall: Fara beint í Blichmann tengi. Þau eru pottþétt rétt og ekkert fúsk.

Ég er búinn að brenna mig einum of oft á því að ætla að spara (endar alltaf á því að verða dýrara en annars).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: 3/4 gengju vesen á Blichmann Therminator plötukælir

Postby giggo75 » 11. Jun 2015 17:31

Takk fyrir þetta drengir. blichmann tengi komið í hús.
giggo75
Villigerill
 
Posts: 7
Joined: 14. Mar 2015 16:06


Return to Almenn umræða, Spurt og svarað

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests

cron