Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.

Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Postby Eyvindur » 2. Jun 2015 19:24

Heil og sæl, öllsömul.

Nýlega höfðu Þjóðverjar sem standa fyrir kvikmyndahátíð norður á Hólmavík samband við mig og báðu mig að hjálpa sér, því þeir vilja vinna með íslenskum heimabruggurum að því að búa til einhvers konar hátíðarbjór(a) sem yrði í boði á hátíðinni. Þeir ætla að flytja tvo atvinnubruggara frá Þýskalandi hingað til að vinna með heimabruggurunum, og planið er að henda í ca. 200 lítra alls, sem þarf svo að setja á flöskur eða kúta og verða í boði á Turtle Film Festival, sem fer fram um miðjan ágúst. Það er ekkert endilega skilyrði að allir bjórarnir séu eins, og forsvarsmenn hátíðarinnar eru nokkuð opnir hvað umbúðir varðar. Þeir eru aðallega spenntir fyrir crowdsourcing elementinu í þessu.

Spurningin er: Hafa menn hér áhuga á að brugga á eigin græjur með þýskum atvinnumönnum?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Postby Eyvindur » 2. Jun 2015 20:09

Líklega er best að þetta séu bruggarar sem geta bruggað sæmilega stóra skammta - þeir hafa varla tíma til að brugga tíu sinnum. Þannig að 40l + væri best.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Postby Feðgar » 28. Jun 2015 12:55

Hvernig er með þetta? Löngu liðið og farið?
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
 
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Langar þig að brugga með atvinnumönnum?

Postby Eyvindur » 30. Jun 2015 22:04

Þetta datt því miður uppfyrir. Plönin klikkuðu eitthvað hjá útlendingunum. :(
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Almenn umræða, Spurt og svarað

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests

cron