by astaosk » 26. Feb 2015 22:32
Vonandi stíga sem flestir fram! Ég a.m.k. hefði gaman af því að hitta ykkur í sumar en stefni að því að vera a.m.k. einn mánuð fyrir norðan í sumar og mögulega brugga 1-2 bjóra í sveitinni!
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA