stofnin

stofnin

Postby Korinna » 9. May 2009 23:30

Ég er að forvitnast um hvers konar stofn þið hafið verið að nota. Ég nota alltaf hreina jógúrtið frá bíóbú sem stofn og svo tek af mínu til að rækta áfram. Ég prófaði gríska jógúrtið þeirra sem gékk mjög vel í fyrsta skiptið en þegar ég hélt áfram að nota það varð það orðið frekar þunnt og svolítið kekkjótt. Reyndar hefur það komið fyrir að ég geymdi mína stofn of lengi og hún var kannski orðin svolítið súr.
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
 
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík

Re: stofnin

Postby Völundur » 9. May 2009 23:44

Er svona heimagerð jógúrt góð? Hljómar svaka spennandi.
Völundur
Villigerill
 
Posts: 18
Joined: 5. May 2009 23:58

Re: stofnin

Postby Hjalti » 10. May 2009 03:05

Hún er margfalt betri en sú sem þú kaupir úti í búð.

Við Hjónin notum hana í 90% af allri júgúrt sem við étum.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
 
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur

Re: stofnin

Postby karlp » 10. May 2009 11:22

í dag, ég nota bara MS plain yogurt, það virka allt í lagi, en ég er ný byrjun að bua til jogurt. ég hef ekki reyndi (enn) að halda áfram að nota jogurt mín fyrir stofn fyrir næsta "batch"
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
 
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: stofnin

Postby Eyvindur » 10. May 2009 14:07

Ég veit ekkert um jógúrtgerð... Ekki getið þið vísað á einhverjar upplýsingar svo maður geti verið með á nótunum, og prófað?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Jógúrtgerð

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron