Hamborgarabrauð

Hamborgarabrauð

Postby halldor » 16. May 2009 17:34

Ég var að spá... ég hef aldrei fundið uppskrift af hamborgarabrauðum, samt hef ég leitað í mörgum matreiðslubókum og jafnvel bókum sem eru eingöngu um brauðbakstur. Er þetta eitthvað sem þarf sérhæfðan tækjabúnað í eða er ég bara lélegur að leita?
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
 
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Hamborgarabrauð

Postby Korinna » 16. May 2009 19:33

Þessi uppskrift er algjör snilld. Ég hef notað hana bæði til að búa til hamborgarabrauð og einnig pyslubrauð. Ég nota brauðvél til að hnoða deigið en það er allt í lagi að gera það á gamlan máta ef maður á ekki slíka. Við eigum voða erfitt með að borða brauðið úr búðum síðan við höfum tekið okkur þessa 90 mínútur sem það tekur að búa þetta til, það er alveg þess virði! Áfram Slow Food :clap:
http://www.recipezaar.com/Hot-DogHamburger-BunsRollsCinnamon-Buns-Dough-Cycle-Abm-96475
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
 
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík


Return to Brauðgerð

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron