Herman

Herman

Postby Korinna » 1. Sep 2009 21:29

Herman er nafn á köku sem er einnig er kölluð "friendship cake" eða vináttukaka. Það tekur 3 vikur að búa til stofn en ég byrjaði á því um helgina. Svo tekur maður 1 hlut til að rækta afram 2 til að búa til kökuna og 1 hlut á maður að gefa vini sínum sem má þá halda afram að rækta og baka og gleðja sína vini. Þetta er voða sætt eitthvað og það var rosavinsælt hjá okkur í gaggó að vera eitthvað að dúllast með honum Hermani. Hérna er uppskriftin http://www.recipezaar.com/Herman-Coffee-Cake-Starter-and-Bread-58215 en ég verð semsagt með einn hlut til að gefa einhverjum um miðjan september.
man does not live on beer alone
User avatar
Korinna
Kraftagerill
 
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík

Re: Herman

Postby Höddi birkis » 21. Jun 2010 23:30

þetta er soldið spennandi, held ég verði bara að prófa :)
Í gerjun: Coopers lager.
Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.
User avatar
Höddi birkis
Kraftagerill
 
Posts: 81
Joined: 1. Jun 2010 09:08


Return to Brauðgerð

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron