IPA brauð

IPA brauð

Postby atax1c » 23. Apr 2011 17:32

Var að gera mitt fyrsta brauð, notaði í það korn úr IPA bjór sem ég gerði um daginn.

Það heppnaðist svo vel að ég varð að taka myndir og monta mig.

Ég fylgdi þessari uppskrift svona lauslega: http://captainsbeerblog.com/2009/08/26/ ... ew-review/

Rosalega gott brauð =)


Image

Image
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
 
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Return to Brauðgerð

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest