Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Umræður um ostagerð.

Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Postby oliagust » 10. Jan 2012 10:58

Ég var á ferðinni í Gruyere héraðinu í Sviss s.l. sumar og uppgvötaði þennan yndislega ost. Veit einhver hvort hægt er að fá hann hérna heima?

Ég sé annars fyrir mér að ég verði í bílskúrnum eins og þessi harði gaur að búa til harða osta (það má halda í draumórana):

http://www.charmey.org/pictures-of.php? ... e,5d_11354

Einhver hér sem hefur reynslu af því að þroska harða osta?
Í vinnslu; Bríó klón
Í gerjun: SMASH lager og Nelson Sauvin IPA
Á flöskum; Rauðöl, Vetraröl, APA, Brúðkaupsöl og SMASH öl.
oliagust
Villigerill
 
Posts: 27
Joined: 13. Oct 2011 00:21

Re: Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Postby Eyvindur » 10. Jan 2012 12:54

Ég hef séð Gruyere í Búrinu. Hvort hann er alltaf til þar er annað mál. En ég myndi byrja þar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Postby Classic » 10. Jan 2012 19:29

Er til í Hagkaup í Kringlunni
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Classic
Gáfnagerill
 
Posts: 315
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík

Re: Gruyere ostur og aðrir harðir ostar

Postby oliagust » 11. Jan 2012 08:51

Snilld, ég hef ekki leitað að honum, ég taldi næsta víst að hann væri ógerilsneyddur og fengist því ekki hér.

Legið yfir landakortum og Gruyerye í sumar:
Image
Í vinnslu; Bríó klón
Í gerjun: SMASH lager og Nelson Sauvin IPA
Á flöskum; Rauðöl, Vetraröl, APA, Brúðkaupsöl og SMASH öl.
oliagust
Villigerill
 
Posts: 27
Joined: 13. Oct 2011 00:21


Return to Ostagerð

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron